fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg og félagar fengu skell í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var með fyrirliðabandið í dag er hans menn í Al Orubah spiluðu við Al Okhdood í Sádi Arabíu.

Landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í viðureigninni en Al Orubah þurfti að sætta sig við 4-0 tap á útivelli.

Al Orubah sá í raun aldrei til sólar í þessum leik og var að tapa sínum öðrum leik í röð í deildinni.

Liðið er með tíu stig eftir níu umferðir og situr í 12. sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Al Okhdood.

Það er ekki langt í fallsæti en al Feiha og Al Wehda eru bæði með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi