fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Vörn varaliðsins fékk algjöra falleinkunn í gær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmenn Chelsea hafa svo sannarlega fengið að heyra það fyrir frammistöðu sína í gær í leik gegn Newcastle.

Chelsea tapaði 2-0 í enska deildabikarnum en leikið var 16-liða úrslitum keppninnar.

Chelsea fékk sín færi í leiknum en vörn liðsins sem skipaði Benoit Badiashile, Axel Disasi, Marc Cucurella og Tosin Aderabayo hefur fengið mikið skítkast.

Chelsea stillti upp hálfgerðu varaliði í leiknum en leikmenn eins og Cole Palmer, Nicolas Jackson, Levi Colwill, Moises Caicedo og Robert Sanchez tóku engan þátt.

Filip Jorgensen varði mark Chelsea í leiknum en hann var alls ekki öruggur á milli stanganna og fær falleinkunn frá mörgum miðlum.

Flestir miðlar telja að Basiashile hafi átt einn sinn versta leik í treyju Chelsea og gefa honum tvo eða þrjá í einkunn af tíu fyrir sína frammistöðu.

Miðja liðsins var heldur ekki heillandi og fær slaka dóma en sóknarmennirnir Joao Felix, Chstipher Nkunku og Mykhailo Mudryk þóttu standa fyrir sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta