fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 14:24

Jóhann Birnir og Árni Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Birnir Guðmundsson heldur áfram með meistaraflokk karla ÍR og mun stýra liðinu næstu tvö árin.

Jóhann hefur stýrt liðinu undanfarin ár með Árna Frey Guðnasyni sem ákvað að hoppa frá borði á dögunum.

Árni og Jóhann skrifuðu í haust undir nýjan samning við ÍR en Árni hætti til að taka við Fylki á dögunum.

„Jói kom fyrst til félagsins fyrir tveimur árum þar sem hann var ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum liðsins. Liðið hefur náð góðum árangri eftir komu Jóa til félagsins en við ætlum bara að gefa enn meira í á næsta ári og halda áfram að gera enn betur,“ segir á vef ÍR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi