fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Real Madrid farið að skoða annan kost ef Trent mætir ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að skoða aðra kosti ef svo fer að Trent Alexander-Arnold mætir ekki næsta sumar.

Real Madrid vill fá Trent frítt frá Liverpool næsta sumar en óvíst er hvort það takist.

AS á Spáni segir að Real Madrid sé farið að skoða Pedro Porro bakvörð Tottenham ef Trent er ekki klár.

Porro er 25 ára gamall og hefur átt góð ár hjá Tottenham og vakið athygli stærri liði.

Málefni Trent komast ekki á hreint strax en Liverpool hefur ekki gefið upp alla von að gera við hann nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði stórliðinu

Hafnaði stórliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar að De Bruyne sé á leiðinni

Opinberar að De Bruyne sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoruðu fyrsta markið í hátt í 400 mínútur

Skoruðu fyrsta markið í hátt í 400 mínútur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford
433Sport
Í gær

Martinez orðaður við endurkomu

Martinez orðaður við endurkomu
433Sport
Í gær

Bróðir Onana svarar gagnrýninni: ,,Einn besti markvörður heims“

Bróðir Onana svarar gagnrýninni: ,,Einn besti markvörður heims“