fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Horfði á leik í Svíþjóð frekar en að mæta á hátíðina – Liðsfélagi hans valinn bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hafði lítinn sem engan áhuga á að mæta á verðlaunaafhendingu Ballon d’Or í gærkvöldi.

Rodri, liðsfélagi Haaland, hjá Manchester City var valinn besti leikmaður heims í fyrsta sinn á ferlinum.

Haaland ákvað þó að skella sér til Svíþjóðar en hann horfði á Malmö spila við Gautaborg í efstu deild.

Malmö tryggði sér sænska meistaratitilinn með 2-1 sigri eftir virkilega flott tímabil.

Erik Botheim, vinur Haaland, leikur með Malmö og ákvað Norðmaðurinn að styðja við bakið á félaga sínum.

Haaland hefur sjálfur aldrei spilað í Svíþjóð en hann á að baki leiki í efstu deild Noregs fyrir Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði