fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Snoop íhugar að fjárfesta í stórliði – ,,Aldrei séð aðra eins stuðningsmenn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg er opinn fyrir því að fjárfesta í knattspyrnufélagi og horfir aðallega á eitt félagslið.

Snoop fylgist mikið með íþróttum og þá aðallega körfubolta en á það til að bæði horfa á og mæta á knattspyrnuleiki.

Snoop er stuðningsmaður Celtic í skosku úrvalsdeildinni en um er að ræða risastórt félag sem spilar þó ekki of góðri eða vinsælli deild.

Hann er til í að kaupa hlut í Celtic ef tækifærið gefst og hafði þetta að segja um málið:

,,Ég elska hvað Ryan Reynolds hefur gert hjá Wrexham, þetta er frábær saga. Að fjárfesta í íþróttafélagi er eitthvað sem ég hef íhugað í langan tíma.“

,,Ef ég fengi tækifæri á að fjárfesta í Celtic, ég væri klikkaður að skoða það tilboð ekki. Ég hef fylgst með fótbolta um allan heim en aldrei séð aðra eins stuðningsmenn. Það er eitthvað sérstakt við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði