fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Snoop íhugar að fjárfesta í stórliði – ,,Aldrei séð aðra eins stuðningsmenn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg er opinn fyrir því að fjárfesta í knattspyrnufélagi og horfir aðallega á eitt félagslið.

Snoop fylgist mikið með íþróttum og þá aðallega körfubolta en á það til að bæði horfa á og mæta á knattspyrnuleiki.

Snoop er stuðningsmaður Celtic í skosku úrvalsdeildinni en um er að ræða risastórt félag sem spilar þó ekki of góðri eða vinsælli deild.

Hann er til í að kaupa hlut í Celtic ef tækifærið gefst og hafði þetta að segja um málið:

,,Ég elska hvað Ryan Reynolds hefur gert hjá Wrexham, þetta er frábær saga. Að fjárfesta í íþróttafélagi er eitthvað sem ég hef íhugað í langan tíma.“

,,Ef ég fengi tækifæri á að fjárfesta í Celtic, ég væri klikkaður að skoða það tilboð ekki. Ég hef fylgst með fótbolta um allan heim en aldrei séð aðra eins stuðningsmenn. Það er eitthvað sérstakt við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum