fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Stór áfangi – Nú mun Pútín greiða fyrir vopnakaup Úkraínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2024 04:20

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn náðu G7-ríkin samkomulagi um samning um að framvegis muni Vladímír Pútín sjálfur greiða fyrir vopnakaup Úkraínu og efnahagsstuðning við landið. Áður hafði mikill meirihluti þingmanna á Evrópuþinginu samþykkt þennan sama samning.

Samningurinn kveður á um að Úkraína fá lán upp á 45 milljarða evra. Það er í sjálfu sér ekki þessi háa lánsfjárhæð sem vekur mesta athygli, heldur hvernig lánið verður fjármagnað.

Fjármögnunin verður byggð á vöxtum og ágóða af þeim miklu rússnesku fjármunum sem Vesturlönd frystu í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar 2022.

Frysting peninganna var hluti af refsiaðgerðunum gegn Rússlandi. Í ESB voru 210 milljarðar evra, sem eru í eigu rússneska seðlabankans, frystir.

Það er á grunni þessara fjármuna sem ESB, Bandaríkin og hin G7-ríkin hafa náð saman um að taka lán upp á 45 milljarða evra. Lánið verður greitt með vöxtum og ávöxtun rússnesku fjármunanna að því er segir í tilkynningu frá G7-ríkjunum.

Fyrsti hluti lánsins verður greiddur til Úkraínu 1. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast