fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Þrettán nýir leikmenn til KR – Svona gæti byrjunarlið Óskars með nýjum leikmönnum litið út

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan tíðar verður Óskar Hrafn Þorvaldsson búinn að sækja þrettán leikmenn til KR. Greint var frá því á Fótbolta.net að Vicente Valor væri á leið til liðsins frá ÍBV.

Óskar Hrafn hóf störf sem ráðgjafi hjá KR í júní, í júlí varð hann svo yfirmaður knattspyrnumála og 1. ágúst tók hann við sem þjálfari.

Miklar breytingar eru í farvatninu hjá KR en hægt er að stilla upp sterku byrjunarliði með leikmönnum sem KR hefur fengið frá því að Óskar kom til starfa.

Júlíus Mar kom frá Fjölni.

Alexander Helgi Sigurðarson kemur frá Breiðablik en Óskar var með hann í stóru hlutverki þegar hann var þjálfari Breiðabliks.

Halldór Snær Georgsson markvörður og Júlíus Mar Júlíusson varnarmaður komu til liðsins frá Fjölni. Þá hafa fleiri mætt á sviðið.

Byrjunarlið með nýjum leikmönnum KR (4-4-2):
Halldór Snær Georgsson (Kom frá Fjölni)

Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Kom frá FH)
Ástbjörn Þórðarson (Kom frá FH)
Júlíus Mar Júlíusson (Kom frá Fjölni)
Hjalti Sigurðsson (Kom frá Leikni)

Præst kom til KR frá Fylki.

Alexander Helgi Sigurðarson (Kom frá Breiðablik)
Matthias Præst (Kom frá Fylki)
Róbert Elís Hlynsson (Kom frá ÍR)
Vicente Valor (Kemur frá ÍBV)

Guðmundur Andri Tryggvason (Kom frá Val)
Jakob Gunnar Sigurðsson (Kom frá Völsungi)

Varamenn:
Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Kom frá Gróttu)
Óliver Dagur Thorlacius (Kom frá Fjölni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“