fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjáðu inn í klefa Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn – Arnór Sveinn hélt hjartnæma ræðu sem kveikti neista í Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 11:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sveinn Aðalsteinsson leikmaður Breiðabliks hélt góða ræðu inni í klefa liðsins fyrir úrslitaleikinn gegn Víkingi á sunnudag.

Arnór hefur nú lagt skóna á hilluna og verður aðstoðarþjálfari Breiðabliks á næstu leiktíð.

Fyrir leikinn ræddi Arnór við liðsfélaga sína en hann snéri aftur til Breiðabliks fyrir tveimur árum.

„Strákar ég ætla að þakka fyrir mig, þessi tvö ár hafa verið þau allra besti á mínum ferli,“ sagði Arnór.

Arnór hafði spilað með KR árin þar á undan en hann ólst upp í Breiðablik.

„Þessi klefi er einstakur, það er eitt game plan og það að vera tilbúinn að vera að deyja fyrir félagann. Ég verð óendanlega stoltur af þessu sama hvernig fer.“

Ræðu Arnórs og leikdag Blika má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði