fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Keypti húsið sem Gareth Bale átti á 1,6 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 09:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur fest kaup á nýju húsi á Spáni en húsið var áður í eigu Gareth Bale sem var goðsögn hjá Madríd.

Mbappe borgaði 9 milljónir punda eða 1,6 milljarð fyrir húsið.

Húsið er staðsett í La Finca í hverfinu í Madríd sem er vinsælt hjá þeim sem eiga peninga.

Zinedine Zidane, Iker Casillas, og Cristiano Ronaldo hafa allir verið búsettir í þessu hverfi, Ronaldo á enn húsið sitt þarna.

Mbappe kom til Real Madrid í sumar en hefur ekki enn farið á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool