fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville er á því máli að miðjumaðurinn Harry Winks eigi að fá tækifæri með enska landsliðinu á ný.

Winks er miðjumaður Leicester og spilaði nokkuð góðan á föstudag er hans menn töpuðu 3-1 gegn Nottingham Forest.

Winks á að baki tíu landsleiki fyrir England en hann var á sínum tíma á mála hjá Tottenham.

Thomas Tuchel mun taka við enska landsliðinu þann 1. janúar 2025 og vonar Neville að hann gefi Winks tækifæri í komandi verkefnum.

,,Hann var stórkostlegur í leiknum. Harry Winks er leikmaður sem ætti að spila fyrir landsliðið og ég veit að hann hefur reynslu af því,“ sagði Neville.

,,Ég fylgist með honum og tel að England þurfi á leikmanni að halda sem heldur spilinu gangandi – hann er mjög góður í því.“

,,Hann gæti mögulega hentað landsliðsfótbolta betur en félagsliðafótbolta. Hann var magnaður í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“