fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær er Oscar Bobb var skráður sem leikmaður á varamannabekk Manchester City.

Bobb er fótbrotinn og er alls ekki til taks en hann var upprunarlega á leikskýrslu City sem var birt fyrir leik gegn Southampton.

City gerði mistök áður en skýrslan var birt en nafn Bobb var birt frekar en nafn Jason McAtee.

Englandsmeistararnir voru fljótir að leiðrétta þessi mistök enda er langt í að Bobb snúi aftur á völlinn.

City hafði betur í þessum leik 1-0 en Erling Haaland skoraði eina markið eftir aðeins fimm mínútur.

Bobb meiddist í sumar en hann mun mögulega spila síðustu leiki City á árinu í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar