fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Mættur aftur í þjálfun eftir fjögurra ára pásu

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 18:00

Ian Holloway ásamt Sir Alex Ferguson hér um árið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn skemmtilegi Ian Holloway er mættur aftur á hliðarlínuna en hann hefur verið ráðinn þjálfari Swindon Town.

Holloway er nafn sem margir kannast við en hann kom Blackpool í efstu deild á sínum tíma og starfaði þar frá 2009 til 2012.

Holloway fór síðar til Crystal Palace og svo Millwall en hans síðasta félag var Grimsby Town árið 2020.

Þessi 61 árs gamli stjóri ætlar nú að reyna fyrir sér í fjórðu efstu deild Englands en Swindon hefur verið í vandræðum á tímabilinu.

Holloway var fínasti leikmaður á sínum tíma og spilaði sem miðjumaður hjá liðum eins og Bristol Rovers, Brentford og Queens Park Rangers.

Mark Kennedy var áður þjálfari Swindon en hann var rekinn í gær eftir aðeins fimm mánuði í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“