fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Mættur aftur í þjálfun eftir fjögurra ára pásu

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 18:00

Ian Holloway ásamt Sir Alex Ferguson hér um árið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn skemmtilegi Ian Holloway er mættur aftur á hliðarlínuna en hann hefur verið ráðinn þjálfari Swindon Town.

Holloway er nafn sem margir kannast við en hann kom Blackpool í efstu deild á sínum tíma og starfaði þar frá 2009 til 2012.

Holloway fór síðar til Crystal Palace og svo Millwall en hans síðasta félag var Grimsby Town árið 2020.

Þessi 61 árs gamli stjóri ætlar nú að reyna fyrir sér í fjórðu efstu deild Englands en Swindon hefur verið í vandræðum á tímabilinu.

Holloway var fínasti leikmaður á sínum tíma og spilaði sem miðjumaður hjá liðum eins og Bristol Rovers, Brentford og Queens Park Rangers.

Mark Kennedy var áður þjálfari Swindon en hann var rekinn í gær eftir aðeins fimm mánuði í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna