fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Salah og Jackson koma ekki til greina – ,,Hvað gerðist!?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur mörgum á óvart að heyra af því að bæði Nicolas Jackson og Mohamed Salah koma ekki til greina sem afríski leikmaður ársins 2024.

Salah var frábær fyrir Liverpool á síðustu leiktíð en hann skoraði 25 mörk og lagði upp önnur 14 í 44 leikjum.

Leikmenn eins og Achraf Hakimi, Serhou Guirassy, Ademola Lookman og Simon Adingra komast allir á tíu manna listann.

Jackson hefur spilað ansi vel með Chelsea á þessu tímabili og skoraði þá 17 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

,,Hvað gerðist!?“ skrifaði Jackson á Instagram eftir að hafa heyrt af því að hann væri ekki tilnefndur.

Að Salah sé ekki á listanum kemur fleirum á óvart en hann var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku af BBC bæði 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag