fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sannfærður um að Liverpool þurfi að játa sig sigrað í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 19:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að sætta sig við það að Trent Alexander-Arnold mun kveðja í sumar og semja við Real Madrid.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn og þjálfarinn Tim Sherwood en hann er í dag að starfa sem sparkspekingur.

Trent er sterklega orðaður við Real en hann verður samningslaus á Anfield næsta sumar og er því fáanlegur frítt.

Real er að leita að arftaka Dani Carvajal sem verður 33 ára gamall á næsta ári og verður líklega frá keppni næsta árið vegna meiðsla.

,,Varðandi Trent, ég held að hann sé einfaldlega búinn að kveðja,“ sagði Sherwood.

,,Um leið og Real Madrid bankar á dyrnar… Hann hefur unnið allt með félaginu og hefur verið frábær þjónn en ég held að þeir eigi ekki möguleika gegn Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield