fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Goðsagnirnar eru launahæstar í deildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Inter Miami eru þeir launahæstu í MLS deildinni í Bandaríkjunum en annað nafnið kemur fáum á óvart.

Lionel Messi er launahæsti leikmaður deildarinnar en hann fær 12 milljónir dollara fyrir hvert ár hjá Miami.

Messi er einn besti leikmaður sögunnar en hann gerði garðinn frægan með Barcelona á Spáni og hélt síðan til Paris Saint-Germain.

Næstur í röðinni er fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona, Sergio Busquets, sem fær 8,5 milljónir dollara á ári – hann leikur einnig með Miami.

Þriðji maðurinn í röðinni er Lorenzo Insigne hjá Toronto FC en hann fær 7,5 milljónir dollara fyrir sín störf.

Önnur þekkt nöfn eru á listanum en nefna má Christian Benteke sem þénar 4,2 milljónir og þá Emil Forsberg hjá New York Red Bulls og fær hann 5,4 milljónir í laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt