fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Goðsagnirnar eru launahæstar í deildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Inter Miami eru þeir launahæstu í MLS deildinni í Bandaríkjunum en annað nafnið kemur fáum á óvart.

Lionel Messi er launahæsti leikmaður deildarinnar en hann fær 12 milljónir dollara fyrir hvert ár hjá Miami.

Messi er einn besti leikmaður sögunnar en hann gerði garðinn frægan með Barcelona á Spáni og hélt síðan til Paris Saint-Germain.

Næstur í röðinni er fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona, Sergio Busquets, sem fær 8,5 milljónir dollara á ári – hann leikur einnig með Miami.

Þriðji maðurinn í röðinni er Lorenzo Insigne hjá Toronto FC en hann fær 7,5 milljónir dollara fyrir sín störf.

Önnur þekkt nöfn eru á listanum en nefna má Christian Benteke sem þénar 4,2 milljónir og þá Emil Forsberg hjá New York Red Bulls og fær hann 5,4 milljónir í laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield