fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mikil sorg í heimalandinu – Fyrrum stjarna landsliðsins fannst látinn 35 ára gamall

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Abdelaziz Barrada er látinn en hann var aðeins 35 ára gamall.

Barrada lagði skóna á hilluna fyrir um þremur árum en hann á að baki leiki fyrir þekkt lið í Evrópu.

Nefna má lið eins og Getafe og Marseille en Barrada spilaði einnig 26 landsleiki fyrir Marokkó frá 2012 til 2015.

Samkvæmt fregnum fékk Barrada hjartaáfalla sem varð honum að bana en hann fæddist þann 19. júní árið 1989.

Barrada var vinsæll í heimalandinu og á meðal stuðningsmanna Getafe þar sem hann lék við góðan orðstír í þrjú ár.

Barrada spilaði síðast með liði Lusitanos Saint-Maur í Frakklandi en það lið leikur í fimmtu efstu deild þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar