Enn bætist á meiðslalista Manchester United en kantmaðurinn Antony var borinn af velli í 1-1 jafntefli liðsins gegn Fenerbache í gær.
Antony kom inn sem varamaður í leiknum en fór skömmu síðar af velli.
Antony reyndi að halda leik áfrma en var að lokum borinn af velli og fór svo af vellinum á hækjum.
Antony var einnig í hlífðarbúnaði yfir fótinn sem bendir til þess að meiðslin séu á ökkla.
United mun þó líklega lítið sakna Antony sem hefur ekkert getað undanfarið.