fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fullyrt að Xavi vilji ekki taka við United strax – Tveir fundir farið fram í Katalóníu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 14:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United hefur samkvæmt fréttum á Spáni í tvígang flogið til Spánar undanfarið til að ræða við Xavi.

Xavi er nú sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United ef félagið ákveður að reka Ten Hag.

Xavi hætti með Barcelona í sumar en Sport á Spáni segir að hann ætli sér að vera í fríi á næstunni.

Sport segir að Xavi hefði áhuga á starfinu hjá United en ekki strax, hann vilji hvíla sig.

Xavi er 44 ára gamall en Ten Hag sem situr í stólnum hjá United er í heitu sæti og má ekki við mörgum slæmum úrslitum á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær