fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Segir frá því hvernig hann eyddi 45 milljónum á þremur dögum í Vegas – „Þetta var bara egó, ég var mesti rasshausinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum framherji Watford í ensku úrvalsdeildinni segir frá því hvernig hann eyddi 45 milljónum króna á þremur dögum í Las Vegas.

Deeney hafði lofað vinum sínum að fara með þá til Vegas ef Watford kæmist upp í ensku úrvalsdeildina.

Deeney og Watford flugu upp árið 2015 og hann var að standa við loforðið.

„Ég myndi elska að segja ykkur að þetta hefðu verið veðmál. Ég borgaði 80 þúsund pund fyrir sundlaugapartý, 80 þúsund pund um nóttina og 60 þúsund pund um kvöldið. Ég gerði samning við félagana,“ sagði Deeney

Hann segir frá því hvernig þetta allt fór fram. „Það voru fimm fótboltamenn þarna við hlið okkar á skemmtistaðnum, við vorum að panta okkar fyrstu drykki en þeir voru að panta á sama tíma.“

„Við fengum drykki en þeir komu með tíu flöskur út. Ég sagði við vini mína að þeir gætu ekki verið með þessa stæla, ég væri í úrvalsdeildinni en þeir ekki. Svo ég pantaði 20 flöskur.“

„Þetta var bara egó, ég var mesti rasshausinn. Ég gæti alveg notað 250 þúsund pund í dag.“

Eftir eyðsluna á fyrsta degi ákvað staðurinn að bjóða Deeney allt frítt næsta kvöldið og voru 15 fyrirsætur frá Victoria Secret mættar til þeirra.

„Hún bað mig um að biðja vini mína að hætta að taka myndir, hún sagðist starfa fyrir Victoria Secret.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Í gær

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær