fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Talið að Liverpool sé búið að finna eftirmann Van Dijk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er talið hafa fundið eftirmann Virgil van Dijk en það er maður að nafni Nico Schlotterbeck sem spilar í Þýskalandi.

Schlotterbeck er á mála hjá Borussia Dortmund og er 24 ára gamall – hann á að baki 17 landsleiki fyrir Þýskaland.

Van Dijk verður samningslaus 2025 og er óvísrt hvort hann skrifi undir framlengingu á Anfield.

Hollendingurinn hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en gæti kallað þetta gott á næsta ári og horft annað.

Schlotterbeck myndi kosta um 40-50 milljónir punda en hann hefur spilað með Dortmund frá 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær