fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Róbert Elís kominn í KR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 20:16

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur staðfest komu efnilegs leikmanns en það er Róbert Elís Hlynsson sem gengur í raðir félagsins frá ÍR.

Róbert er fæddur árið 2007 en hann skrifar undir þriggja ára samning við Vesturbæjarstórveldið.

Nokkur önnur félög höfðu áhuga á leikmanninum sem spilaði mikið með ÍR í 2. deildinni í sumar.

Tilkynning KR:

Róbert Elís Hlynsson (2007) hefur skrifað undir 3ja ára samning við KR.

Róbert er uppalinn í ÍR og spilaði 28 leiki með ÍR Lengjudeildinni og bikarnum sumar. Róbert er mjög efnilegur ungur miðjumaður sem á tvo leiki með U15, þrjá með U16 og átta leiki með U17.
Vertu velkominn !

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Í gær

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn