fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Landsliðið mætt til Texas

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 17:40

Glódís Perla Viggósdóttir. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna er mætt til Austin, Texas, þar sem liðið mætir Bandaríkjunum á fimmtudag.

Liðið mætti til Austin á mánudag og æfir í fyrsta sinn á þriðjudag hér í borg. Hægt verður að fylgjast með ferðinni á miðlum KSÍ.

Leikurinn er sá fyrri af tveimur, en liðin mætast aftur á sunnudag í Nashville, Tennessee. Leikurinn á fimmtudag hefst kl. 23:30 að íslenskum tíma og fer fram á Q2 Stadium hér í Austin.

Bein útsending verður frá báðum leikjunum á KSÍ TV í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær