fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Svona spáir Carragher því að byrjunarlið Englands verði undir stjórn Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 12:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher telur að Thomas Tuchel fari í rótækar breytingar á byrjunarliði enska landsliðsins á næstunni.

Tuchel sem er 51 árs gamall tók við enska landsliðinu í síðustu viku en kemur til starfa í byrjun janúar.

Tuchel er hrifin af því að spila með þriggja manna vörn en Tuchel telur að hann geri það ekki strax.

Hann telur að Phil Foden komist ekki í byrjunarlið Tuchel til að byrja með.

Svona gæti byrjunarliðið litið út undir stjórn Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær