fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

England: Enn án sigurs eftir heimsókn til Forest

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 1 – 0 Crystal Palace
1-0 Chris Wood(’65)

Nottingham Forest vann eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk Crystal Palace í heimsókn.

Heimaliðið lyfti sér upp í áttunda sæti deildarinnar með sigrinum en Chris Wood gerði eina markið í seinni hálfleik.

Forest er fyrir ofan lið eins og Newcastle og Manchester United og þá með jafn mörg stig og Tottenham.

Palace er í miklum vandræðum og hefur enn ekki unnið leik fyrstu átta umferðirnar og er með þrjú stig í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær