fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Pressan

Megrunarlyf gætu hjálpað fólki að takast á við áfengissýki

Pressan
Sunnudaginn 27. október 2024 07:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega geta megrunar- og sykursýkislyf á borð við hið vinsæla Ozempic hjálpað fólki að takast á við áfengissýki. Ný rannsókn leiddi í ljós að ef fólk sprautaði sig með lyfinu, þá voru 50% minni líkur á að það yrði ölvað en þeir sem ekki notuðu lyfið.

Sky News skýrir frá þessu og segir að rannsóknin hafi einnig leitt í ljós að lyfið gagnaðist þeim sem eru háðir ópíóíðum. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Addiction.

Í henni kemur fram að vísindamennirnir rannsökuðu áhrif lyfja á borð við Ozempic lyfja á borð við Mounjaro. Þessi lyf eru ekki byggð á sömu tækninni og virka því á mismunandi hátt á líkamann.

En lyfin eiga það sameiginlegt að þau geta hjálpað fólki að takast á við fíkn, því auk þess að takast á við matarlyst, þá hafa þau einnig áhrif á þann hluta heilans sem viðheldur fíknihegðun að mati sérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fengu loftstein í gegnum þakið

Fengu loftstein í gegnum þakið
Pressan
Í gær

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð