fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Maresca staðfestir að England sé að eltast við hans menn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að enska knattspyrnusambandið sé að reyna við starfsmann félagsins.

Sá aðili heitir James Melbourne en Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þjálfari Englands og mun taka við þann 1. janúar – hann er fyrrum stjóri Chelsea og þekkir til Melbourne.

Fleiri nöfn Chelsea gætu verið á óskalista Englands en Maresca vildi aðeins staðfesta áhuga á Melbourne að svo stöddu.

,,Ég veit að þeir hafa rætt við einn af okkar mönnum, einn af þeim sem leikgreinir fyrir okkur,“ sagði Maresca.

,,Við erum nokkuð opin fyrir því að leyfa fólki að fara og taka á skarið ef það er þeirra vilji.“

,,Ég hef líka heyrt sögur af Hilario [markmannsþjálfara] en það hefur enginn sett sig í samband hingað til. Það er það eina sem ég veit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu