fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Barnabarn Bruce lést aðeins fjögurra mánaða gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 16:29

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce var ekki á hliðarlínunni í gær er Blackpool spilaði við Barnsley í næst efstu deild Englands.

Bruce er þjálfari Blackpool sem var að tapa sínum öðrum leik í röð og er í 14. sæti deildarinnar.

Ástæðan er gríðarlega sorgleg en Bruce var að missa barnabarn sitt, Madison, sem lést aðeins fjögurra mánaða gamall.

Blackpool gaf Bruce leyfi til að eyða tíma með fjölskyldunni vegna harmleiksins en hann mun líklega snúa aftur á æfingasvæðið í næstu viku.

Alex Bruce, sonur Steve, er aðstoðarþjálfari Salford City og var heldur ekki á vellinum í leik gegn Crewe Alexandra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu