fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Afsannar sögusagnirnar með einni myndbirtingu – Sambandið var sagt skelfilegt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, hefur sannað það að slúðurfréttir ársins hafi ekki verið réttar er talað var um samband hans og Hansi Flick.

Flick er í dag stjóri Barcelona en hann tók við keflinu af Xavi sem er atvinnulaus þessa stundina.

Talað var um í sumar að samband þeirra væri ekki gott og að Xavi væri ósáttur með ráðninguna á Flick.

Það er hins vegar alls ekki rétt en samband Xavi og Flick þykir vera gott og hittust þeir heima hjá þeim síðarnefnda á dögunum.

,,Gangi þér vel, áfram Barcelona,“ skrifaði Xavi við færslu á Instagram þar sem myndin var birt.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Xavi Hernández (@xavi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“