fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Afsannar sögusagnirnar með einni myndbirtingu – Sambandið var sagt skelfilegt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, hefur sannað það að slúðurfréttir ársins hafi ekki verið réttar er talað var um samband hans og Hansi Flick.

Flick er í dag stjóri Barcelona en hann tók við keflinu af Xavi sem er atvinnulaus þessa stundina.

Talað var um í sumar að samband þeirra væri ekki gott og að Xavi væri ósáttur með ráðninguna á Flick.

Það er hins vegar alls ekki rétt en samband Xavi og Flick þykir vera gott og hittust þeir heima hjá þeim síðarnefnda á dögunum.

,,Gangi þér vel, áfram Barcelona,“ skrifaði Xavi við færslu á Instagram þar sem myndin var birt.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Xavi Hernández (@xavi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“