fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Afsannar sögusagnirnar með einni myndbirtingu – Sambandið var sagt skelfilegt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, hefur sannað það að slúðurfréttir ársins hafi ekki verið réttar er talað var um samband hans og Hansi Flick.

Flick er í dag stjóri Barcelona en hann tók við keflinu af Xavi sem er atvinnulaus þessa stundina.

Talað var um í sumar að samband þeirra væri ekki gott og að Xavi væri ósáttur með ráðninguna á Flick.

Það er hins vegar alls ekki rétt en samband Xavi og Flick þykir vera gott og hittust þeir heima hjá þeim síðarnefnda á dögunum.

,,Gangi þér vel, áfram Barcelona,“ skrifaði Xavi við færslu á Instagram þar sem myndin var birt.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Xavi Hernández (@xavi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu