fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Fékk óvæntar fréttir þegar hann mætti til félagsins: Átti að æfa með krökkunum – ,,Hvað er í gangi?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ben White er maður sem flestir kannast við en hann er leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

White fékk lestur frá fyrrum þjálfara sínum hjá Leeds á sínum tíma en það var enginn annar en Marcelo Bielsa.

Bielsa er ansi harður í horn að taka en hann kom Leeds aftur í efstu deild áður en hann fékk sparkið að lokum.

White var lánaður til Leeds frá Brighton á sínum tíma og bjóst við að labba inn í byrjunarliðið en annað kom svo sannarlega á daginn.

,,Þegar ég kom fyrst til Leeds þá var ég mættur í búningsklefa aðalliðsins eftir tvo daga,“ sagði White.

,,Leikmenn aðalliðsins voru ekki mættir, þeir voru í fríi eða eitthvað álíka, þeir voru ekki þarna.“

,,Ekki löngu seinna var mér tjáð að ég væri í búningsklefa varaliðsins. Hann sparkaði mér úr klefa aðalliðsins og lét mig æfa með varaliðinu. Ég var þarna í fimm eða sex vikur. Ég hringdi í umboðsmanninn minn og spurði hvað væri í gangi.“

,,Bielsa sagði við mig að ég væri of hægur og að ég væri ekki að hugsa nógu hratt. Þegar hann segir eitthvað við þig þá hlustarðu og fylgir fyrirmælum. Hann sagði við mig að það væri svo mikið sem ég þyrfti að bæta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“