fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir Lineker bulla að fólkinu – ,,Ekkert samtal átti sér stað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 20:00

Gary Lineker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti segir að goðsögnin Gary Lineker sé að bulla um að enska knattspyrnusambandið hafi heyrt í sér í sumar.

Lineker segir að sambandið hafi rætt við bæði Pep Guardiola og Ancelotti áður en Thomas Tuchel var ráðinn.

Það er þó ekki rétt að sögn Ancelotti sem er þjálfari Real Madrid og hefur gert frábæra hluti þar.

Lineker segist hafa fengið það staðfest að sambandið hafi heyrt í bæði Guardiola og Ancelotti en sá fyrrnefndi er þjálfari Manchester City.

,,Það var ekkert samtal sem átti sér stað við enska knattspyrnusambandið,“ sagði Ancelotti.

,,Að mínu mati þá voru þeir að ráða mjög góðan þjálfara. Hann er mjög góður taktísktlega séð og ég óska honum góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum