fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Staðfestir að félagið hafi fengið ótrúlegt tilboð í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að hann hafi hafnað risatilboði í ungstirnið Lamine Yamal í sumar.

Allar líkur eru á að tilboðið hafi borist frá Paris Saint-Germain í Frakklandi sem eltist við leikmanninn um tíma.

Yamal er 17 ára gamall og líklega efnilegasti leikmaður heims en hann vann EM með spænska landsliðinu í sumar.

Það kemur einfaldlega ekki til greina fyrir Barcelona að selja Yamal og átti PSG í raun aldrei möguleika í sumarglugganum.

,,Við fengum boð upp á 250 milljónir evra fyrir sex mánuðum og ég svaraði neitandi,“ sagði Laporta.

,,Hann er vinsælasti leikmaður heims í dag. Hvað er verðmiðinn á honum? Það er ekki hægt að segja til um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“