fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stefán útskrifaðist með meistaragráðu í stjórnun íþrótta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance), en námið er skipulagt og starfrækt í samstarfi Háskólans í Limoges í Frakklandi og Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).

MESGO námið snýr að stjórnun og útbreiðslu íþrótta, þeim áskorunum sem íþróttir í heiminum standa frammi fyrir með breytingum á starfsumhverfi þeirra og hvernig hægt er að hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu íþróttastarfs.

MESGO námið er fyrir stjórnendur sem starfa á sviði íþrótta og stendur yfir í 2 ár með vinnustofum víða um heim. Lokaverkefni Stefáns sneri að stefnumótun kvennaknattspyrnu í Mið Austurlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár