fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sagður ætla að bíða eftir að Guardiola kveðji – Orðaður við grannana í United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 22:26

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalinn Ruben Amorim hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United þar sem Erik ten Hag starfar í dag.

Ten Hag er sagður vera valtur í sessi og hefur fáa leiki til að bjarga starfinu – næsta verkefni liðsins er um helgina.

Amorim hefur gert frábæra hluti með Sporting í Portúgal og hefur oft verið orðaður við stærri félög í Evrópu.

Portúgalskir miðlar segja að Amorim vilji verða arftaki Pep Guardiola hjá Manchester City en hann verður samningslaus næsta sumar.

Guardiola gæti þó skrifað undir eins árs framlengingu en hvort það gerist er óljóst að svo stöddu.

Amorim er mun hrifnari af því að vinna á Etihad frekar en Old Trafford og er til í að bíða þar til Pep stígur til hliðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?