fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Guardiola ætlar að stýra City áfram ef liðið verður dæmt niður um deild

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City ætlar að vera áfram hjá félaginu ef félagið verður dæmt brotlegt í þeim 115 ákærum sem félagið situr undir.

Búist er við að dómur falli í málin undir lok árs en samningur Guardiola rennur út næsta sumar.

Athletic segir að Guardiola muni svo sannarlega halda áfram ef City yrði sem dæmi dæmt niður um deild.

Segir miðilinn að Guardiola elski félagið það mikið að hann hefði það ekki í sér að skilja við það í tómu klandri.

Guardiola mun hins vegar skoða framtíð sína ef hann getur skilið við City í góðum málum en það ætti að liggja fyrir undir lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum