fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands er klár í slaginn gegn Tyrkjum í Þjóaðdeildinni á morgun.

Jóhann haltraði meiddur af velli í leiknum gegn Wales á föstudag en hefur náð bata.

„Staðan er nokkuð góð, töluvert betri en ég bjóst við,“ sagði Jóhann á fréttamannafundi í dag.

Jóhann segist alltaf njóta þess að vera í landsliðinu en hann hefur í rúm 16 ár verið í hópnum.

„16 ár, það er langur tími. Fyrir mig er það alltaf sami heiðurinn og jafn gaman, það voru tímar sem voru erfiðir.“

„Líka skemmtilegir tíma sem hafa glatt mann, það er alltaf gaman að hitta strákana. Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt, yngri leikmenn eru farnir að stíga upp. Það er gaman að taka þátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun