fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stofnar Knattspyrnuskóla Íslands – Æfðu með stjörnum úr Bestu deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuskóli Íslands er nýr skóli sem býður upp á fótboltanámskeið fyrir leikmenn fædda 2011-2018. Markmið okkar er að þróa færni og sjálfstraust leikmanna í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi.

Viktor Unnar Illugason er stjórnandi skólans en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðablik og Val síðustu ár og hefur komið að þjálfun í 6., 4, 3, og 2. flokk ásamt því að vera í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val á þessu ári. Viktor hefur í gegnum árin tekið að sér einstaklingsþjálfun og afreksæfingar fyrir bæði einstaklinga og minni hópa í fótbolta.

Smelltu hér til að skrá þig

Gestaþjálfarar úr Bestu deildinni verða á námskeið

„Við bjóðum fjölbreytt námskeið með áherslu á grunnfærni, tækni, móttöku og skot. Stjörnur úr Bestu deildinni koma sem gestaþjálfarar og deila reynslu sinni og þekkingu með skemmtilegum en krefjandi æfingum fyrir leikmenn,“ segir á vefnum.

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir, en aðalmarkmikið er að leikmenn hafi gaman og geti tekið æfingarnar með sér heim til að bæta sig frekar. Komdu og vertu með okkur í spennandi fótboltaævintýri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift