fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Segir að einn frægasti völlur heims standist ekki kröfur – Úrslitaleikurinn ekki í boði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 13:00

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur HM 2030 verður aldrei haldinn á goðsagnarkennda vellinum Santiago Bernabeu sem er í eigu Real Madrid.

Þetta segir stjórnmálamaðurinn David Escudé á Spáni en hann starfar í Barcelona – Spánn gerir sig líklegt til að halda HM eftir sex ár.

Samkvæmt Escudé þá stenst Bernabeu ekki kröfur FIFA fyrir úrslitaleik HM en völlur Barcelona, Nou Camp, stenst þær allar.

Escudé segir að Barcelona sé í engri samkeppni við Real um að hýsa þennan leik og hefur meiri áhyggjur af Marokkó.

Marokkó kemur einnig til greina sem gestgjafi HM 2030 en völlurinn Stade Hassan II stenst svo sannarlega allar kröfur og tekur 115 þúsund manns í sæti.

,,Eins og staðan er í dag þá stenst Bernabeu ekki kröfur FIFA og úrslitaleikurinn getur ekki farið fram þar,“ sagði Escudé.

,,Þessi nýi völlur í Marokkó er hins vegar valmöguleiki og einnig Spotify Camp Nou. Það eru vellirnir sem koma til greina.“

,,Það er engin samkeppni á milli okkar og Bernabeu sem er einfaldlega of lítill en Marokkó kemur til greina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun