fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Lítur alls ekki út eins og fótboltamaður – ,,Hann er allt öðruvísi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 11:00

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt vandamál við Cole Palmer að sögn Marc Cucurella sem leikur með enska landsliðsmanninum hjá Chelsea.

Cucurella er ekki hrifinn af hárgreiðslu Palmer sem er stuttklipptur en Cucurella hefur lengi safnað hári og hefur engan áhuga á að breyta til.

Palmer er besti leikmaður Chelsea í dag en hann hefur spilað glimrandi vel á tímabilinu og var einnig besti leikmaður liðsins í fyrra.

,,Ef þú horfir á hann og hann er ekki í búningnum þá myndirðu aldrei halda að hann væri fótboltamaður en á vellinum… Hann á skot á mark sem virðist ekki vera það fast en allir boltar enda í netinu,“ sagði Cucurella.

,,Hann er allt öðruvísi en aðrir. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta, hann er sérstakur. Við erum svo heppnir að vera með hann í okkar röðum.“

,,Ef hann heldur áfram þá verður hann á meðal bestu leikmanna heims. Hann er ekki með mikinn styrk í hárinu en það er hans eina vandamál, fyrir utan það er hann í góðu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar