fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Aftur til Englands og að taka við enska landsliðinu?

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er sagður vera í viðræðum við enska landsliðið um taka við endanlega af Lee Carsley.

Frá þessu greinir Christian Falk, blaðamaður Bild, en Tuchel er í dag án starfs eftir að hafa yfirgefið Bayern Munchen.

Tuchel þekkir aðeins til Englands en hann vann Meistaradeildina með Chelsea á sínum tíma og talar tungumálið nokkuð vel.

Carsley tók aðeins tímabundið við landsliðinu eftir að Gareth Southgate lét af störfum eftir EM í sumar.

Samkvæmt Falk er Tuchel í viðræðum við enska knattspyrnusambandið en greint er frá þessu stuttu eftir óvænt 2-1 tap Englands gegn Grikklandi í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“