fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefði getað orðið einn besti varnarmaður heims að sögn fyrrum liðsfélaga hans Javier Mascherano.

Messi hefur allan sinn feril leikið sem sóknarmaður og er alls ekki þekktur fyrir frammistöðu sína varnarlega.

Mascherano segir þó að Messi sé frábær varnarlega sem kemur mörgum á óvart.

,,Ef Messi væri varnarmaður þá væri hann líklega einn besti varnarmaður heims,“ sagði Mascherano.

,,Það er ómögulegt að komast framhjá honum. Hjá Barcelona mættumst við stundum einn á einn og það var ómögulegt að hafa betur.“

,,Við áttum enga möguleika. Stundum vita sóknarmenn hvernjig á að verjast og Leo varðist mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir