fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefði getað orðið einn besti varnarmaður heims að sögn fyrrum liðsfélaga hans Javier Mascherano.

Messi hefur allan sinn feril leikið sem sóknarmaður og er alls ekki þekktur fyrir frammistöðu sína varnarlega.

Mascherano segir þó að Messi sé frábær varnarlega sem kemur mörgum á óvart.

,,Ef Messi væri varnarmaður þá væri hann líklega einn besti varnarmaður heims,“ sagði Mascherano.

,,Það er ómögulegt að komast framhjá honum. Hjá Barcelona mættumst við stundum einn á einn og það var ómögulegt að hafa betur.“

,,Við áttum enga möguleika. Stundum vita sóknarmenn hvernjig á að verjast og Leo varðist mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney