fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að opna samtalið um að rifta samningi Paul Pogba við félagið nú þegar hann getur komið sér aftur út á völlinn.

Alþjóðlegur dómstóll stytti bann Pogba frá leiknum talsvert, í stað þess að vera í fjögurra ára banni tekur Pogba út 18 mánaða bann.

Pogba féll á lyfjaprófi á síðustu leiktíð en þessi 31 árs gamli miðjumaður má byrja að æfa fótbolta í janúar og spila svo í mars.

Forráðamenn Juventus vilja hins vegar ekki halda Pogba og ræða við hann um riftun á samningi.

Pogba er sagður taka vel í það en ljóst er að ítalska félagið mun þurfa að borga honum eitthvað út við riftun samnings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina