fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur skrifað undir samning við Plymouth í næst efstu deild Englands.

Um er að ræða sóknarmanninn Andre Gray sem var síðasta á mála hjá Al-Riyadh í Sádi Arabíu.

Gray er 33 ára gamall í dag en hann á að baki landsleiki fyrir Jamaíka og leiki fyrir C lið Englands.

Gray lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni eða frá 2016 til 2020 en hann var þá á mála hjá Burnley og Watford.

Nú mun hann hjálpa Wayne Rooney og félögum í Plymouth en Guðlaugur Victor Pálsson er einnig á mála hjá félaginu.

Gray hefur ekki spilað á Englandi í tvö ár en hann var þá á mála hjá QPR og spilaði 28 leiki ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn