fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Pogba fær rúmlega 300 þúsund krónur í laun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Paul Pogba að snúa aftur á völlinn á næsta ári en leikbann hans var stytt á föstudaginn.

Pogba var uprunarlega dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en það bann var stytt í 18 mánuði.

Þessi fyrrum franski landsliðsmaður er á mála hjá Juventus og má spila sinn næsta leik í mars árið 2025.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport fær Pogba minna en 350 þúsund krónur á mánuði hjá Juventus á meðan hann er í leikbanni.

Þessi 31 árs gamli leikmaður er því lang launalægsti leikmaður Juventus en hann þénaði margar milljónir á viku áður en dómurinn féll.

Möguleiki er á að Juventus losi Pogba næsta sumar og gæti hann þurft að finna sér nýtt félagslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn