fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Samúel Kári í Stjörnuna – Verður kynntur á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 23:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson verður kynntur sem leikmaður Stjörnunnar á morgun.Magnús Þórir Matthíasson fyrrum leikmaður Keflavíkur greinir frá þessu á X-inu

Samúel Kári hefur verið án félags síðan í sumar en hann hafði leikið með Atromitos í Grikklandi síðustu tvö árin.

Samúel var hluti af íslenska landsliðinu sem fór á HM í Rússlandi árið 2018.

Samúel fór frá Keflavík árið 2013 og gekk í raðir Reading í Englandi en hann lék svo í Noregi og í Þýskalandi áður en hann fór til Grikklands fyrir tveimur árum.

Samúel er 28 ára gamall og getur leikið sem miðjumaður og hægri bakvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“