fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fær endalaust af spurningum um þyngd sína eftir að Guardiola sagði að hann væri of feitur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips leikmaður Ipswich segist enn í dag fá spurningar um þyngd sína eftir að Pep Guardiola stjóri Manchester City sagði að hann væri of þungur.

Guardiola lét ummælin falla í lok árs árið 2022 þegar Kalvin kom heim af Heimsmeistaramótinu í Katar með enska landsliðinu.

Kalvin var í átján mánuði hjá City áður en hann var lánaður til West Ham, hann var svo lánaður til Ipswich í sumar.

„Þið hafið eflaust heyrt af því þegar Pep kom og sagði að ég væri of þungur, þetta varð til þess að það var endalaus umræða á samfélagsmiðlum um það,“ sagði Kalvin.

„Öll félög og allir þjálfarar sem ég talaði við eftir þetta fóru strax í það að spyrja hversu þungur ég væri. Það var það fyrsta sem spurt var um.“

„Þetta varð til þess að þetta fór að pirra mig verulega, þetta fór vel í taugarnar á mér. Núna hjá Ipswich er ég hins vegar með magnaðan stjóra og ótrúlega persónu sem fór ekki í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“