fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 18:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem á 28 prósenta hlut í Manchester United hefur boðað komu sína á leik liðsins gegn Aston Villa á sunnudag.

Það er krísa hjá United en Ratcliffe stýrir félaginu ásamt sínu fólki í dag.

Ratcliffe mætir ekki á marga leiki hjá United en koma hans á sunnudag er sögð benda til þess að eitthvað gæti gerst.

Ratcliffe skoðaði það alvarlega að reka Erik ten Hag úr starfi í sumar en ákvað að gefa honum meiri tíma.

Nú þegar Untied hefur farið hræðilega af stað í enska boltanum er talið að Ratcliffe gæti farið í breytingar.

Leikurinn á sunnudag verður áhugaverður á Villa Park en tapi United illa gæti það orðið síðasti leikur Ten Hag í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Í gær

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar