fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen gæti orðið heitasti bitinn á markaðnum næsta sumar ef marka má frétt Bild í dag.

Arsenal, Bayern Munich, Manchester City og Real Madrid eru sögð öll vilja kaupa hann.

Í frétt Bild segir í dag að Wirtz verði til sölu fyrir 125 milljónir punda næsta sumar.

Wirtz er mjög skapandi miðjumaður en hann er 21 árs gamall og hefur vakið athygli síðustu ár.

Wirtz er orðinn lykilmaður í þýska landsliðinu og hefur átt góð ár í Leverkusen en gæti farið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra