fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U21 árs landsliðshóp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 14:29

Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn Dönum á Vejle stadion.

Átta leikmenn sem leika á Íslandi eru í hópnum en Arnór Gauti Jónsson sem hefur staðið sig vel með Breiðablik undanfarið kemur inn í hópinn.

Takist íslenska liðinu að vinna báða leikina gæti það átt séns á að komast á Evrópumótið.

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim – 6 leikir

Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 20 leikir,
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 19 leikir, 11 mörk
Ólafur Guðmundsson – FH – 11 leikir
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 10 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 10 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 10 leikir, 6 mörk
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 10 leikir
Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 7 leikir, 2 mörk
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 7 leikir, 2 mörk
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 7 leikir
Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 6 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 6 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund – 6 leikir
Oliver Stefánsson – ÍA – 4 leikir
Benoný Breki Andrésson – KR – 3 leikir
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 3 leikir
Arnór Gauti Jónsson – Breiðablik – 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. – 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona