fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að lið frá Wales fái séns á að taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári en ekki í gegnum ensku deildirnar eða bikara.

Frá þessu greinir BBC Sport en lið eins og Swansea, Cardiff og Wrexham eru öll frá Wales en leika í Englandi.

Þessi lið gætu tekið þátt í deildabikarnum í Wales á næsta ári og mun sigurvegarinn þar vinna sér inn sæti í Evrópukeppni.

Sigurvegarinn kemst í Sambansdeildina og eru það slæmar fréttir fyrir toppliðin í Wales en nefna má TNS sem hefur margoft spilað í Evrópu.

Wrexham er til dæmis í þriðju efstu deild Englands en er með miklu sterkari hóp en TNS sem er talið vera besta lið Wales.

Það er því góður möguleiki á að lið í þriðju deild tryggi sér sæti í Evrópudeild í gegnum bikarinn frekar en lið sem leikur í deildarkeppni heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma